top of page

Taktu þér tíma til að skoða helstu náttúruundur svæðisins í bland við fjölbreytta dagskrá um svæðið á meðan Vetrarhátíðin stendur yfir. Það er svooo margt að sjá og gera!
Ra

dagskrá vetrarhátíðar 2025

Taktu þátt í  skemmtilegum ratleik um Skútustaðagíga: 

Gestum vetrarhátíðarinnar er boðið að taka þátt í skemmtilegum ratleik um Skútustaðagíga. Fólk getur tekið þátt hvenær sem er. Það eina sem þarf til er sími með myndavél, hlý föt og góða skapið!
Upphafsstaður: Upphaf gönguleiðar hjá Gestastofunni Gíg

Lengd: um 45 mín og 1.5 km

Lokastöð: Gestastofan Gígur, opin alla daga 10:00-14:00

Föstudagur 28. febrúar

16:30 - Hópreið um Mývatn. Allir velkomnir, ekkert þátttökugjald.

19:00-21:00 - Föstudagsfjör í Jarðböðunum - tónlist og enn meiri happy hour!

21:00 - Karaoke í Gamla Bænum.
 

Laugardagur 1. mars

10:00 - 13:00 - Skíðasvæðið í Kröflu opið.

10:00 - 16:00 - Mývatn Open - Hestar á Ís á Stakhólstjörn, Skútustöðum.

14:00-17:00 - Kaffihlaðborð á Sel-Hótel Mývatn.

Sunnudagur 2. mars

13:00 - 15:00 - Fjölskyldudagur í Vaglaskógi. Ungmennafélagið Bjarmi stendur fyrir dagskrá fyrir alla fjölskylduna. 

Mánudagur 3. mars

16:30 - 19:00 - Skíðasvæðið í Kröflu opið.
 

Þriðjudagur 4. mars

 

Miðvikudagur 5. mars

18:00 - 20:00 - Taco hlaðborð á

Sel-Hótel Mývatn.
 

Fimmtudagur 6. mars

16:30 - 18:00 - Skíðasvæðið í Kröflu opið.

20:00 - Barsvar í Jarðböðunum við Mývatn!

Föstudagur 7. mars

11:00-15:00 - Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands

19:00 - 21:00 - Föstudagsfjör í Jarðböðunum við Mývatn - tónlist og enn meiri happy hour!
 

Laugardagur 8. mars

10:00-15:00 - Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands

10:00 - 16:00 - Íslandsmeistaramót í Snjókrossi í Kröflu. Mývetningur verður með veitingasölu!
 

Sunnudagur 9. mars

​12:00 - 14:00 - Frítt gönguskíðanámskeið á Skútustöðum. Skráning hjá visitmyvatn@gmail.com

14:00 - 18:00 - Kvenfélag Fnjóskdæla veður með kaffisölu til styrktar kaupum á snjóblásara í Vaglaskóg í Skógum. 

bottom of page